stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Munið aðalfund og sólarkaffi - Fella- og Hólakirkja. Sunnudagur 24. janúar kl. 14:00.
Nokkrar svipmyndir af sr. Svavari á samkomum Norđfirđingafélagsins16.08.2016
Sr. Svavar lćtur af störfum - guđsţjónusta í Fella- og Hólakirkju 28. ágúst.
Þann 1. september næstkomandi lætur sr. Svavar Stefánsson, áður prestur í Neskaupstað en nú í Fella- og Hólakirkju, af störfum að eigin ósk. Síðasta guðsþjónustan hans sem sóknarprestur verður í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 28. ágúst n. k. kl. ... meira
05.06.2016
Nýtt lag um silfur hafsins
Fjörđurinn okkar hefur aliđ margan sjómanninn og ţar er í dag eitt stćrsta fyrirtćki Íslands í sjávarútvegi. En Fjörđurinn okkar er einnig ţekktur fyrir marga snjalla tónlistarmenn. Bjarni Tryggvason og Steinar Gunnatsson eru í ţeim hópi. Hér ađ neđan er ... meira
   Frá stjórn Norđfirđingafélagsins
11.05.2014
Skýrsla stjórnar starfsáriđ 2013/2014
Ársskýrla stjórnar Norðfirðingafélagsins fyrir árið 2013 Á aðalfundi félagsins í fyrra gekk úr stjórn Íris Másdóttir sem hafði gengt gjaldkerastöðunni með miklum sóma og kann stjórnin henna miklar þakkir fyrir hennar framlag. Aðrir héldu áfram í stjórn.   ... meira
01.02.2013
Ársreikningar félagsins áriđ 2012
Ársreikningar félagsins árið 2012.   Þá má nálgast hér. meira
01.02.2013
Skýrsla stjórnar starfsáriđ 2012/2013
Ársskýrla stjórnar Norðfirðingafélagsins fyrir árið 2012 Á aðalfundi félagsins í fyrra héldu allir úr aðalstjórn áfram, enda allir nema 2 nýjir frá aðalfundi árinu áður.   Á fyrsta stjórnarfundinu var ákveðið að að allir héldu sínum stöðum innan ... meira
 31.01.2016
Myndir frá ađalfundi og sólarkaffi, 24. janúar 2016
Aðalfundur félagsins var haldinn sunnudaginn 24. janúar og strax á eftir var sólarkaffi félagsins. Á sólarkaffinu las sr. Svavar Stefánssón tvær skemmtisögur sem hann hafði tekið saman frá sínum ferli og jafnframt flutti tónlistamaðurinn Tryggvi Vilmundarson (Vilmundar Tryggvasonar) nokkur lög. Myndir ... meira
 21.01.2016
Ađalfundur og sólarkaffi.
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14. 00. Dagskrá aðalfundar: SetningSkýrsla stjórnarÁrsreikningur Samþykktir félagsinsÖnnur málStrax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á ... meira
 21.01.2016
Fréttabréf félagsins - fyrsta tölublađ, 42. árgangur.
Nýjasta fréttabréf félagsins er komið út og má nálgast hér.    meira
 13.12.2015
Kyrrđarstund í Fella- og Hólakirkju - ath kl. 17:00
Sunnudaginn 20. desember verður kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju kl. 17:00. Þessi kyrrðarstund var fyrst haldin árið 2004 þegar minnst var að 30 ár voru liðin frá snjóflóðunum í Neskaupstað.   Fyrir marga ... meira
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
Könnun
Ćtlar ţú ađ heimsćkja Austfirđi í sumar?
Líklega
Nei
Enn óákveđin(m)